Síðustu færslur:
Vestmannaeyjagosið var mikil lífsreynsla
„Þetta var stærsta verkefnið sem við lentum í á þessum tíma,“ segir Haraldur Friðriksson, einn stofnfélagi HSSK, sem rifjaði ásamt Bjarna Axelssyni upp björgunaraðgerðir í Vestmannaeyjagosinu, sem hófst 23. janúar 1973. [...]
Glæsilegt áramótablað komið út
Veglegt og vandað áramótablað Hjálparsveitar skáta í Kópavogi er komið út með áhugaverðu efni. Eins og við var að búast kveður við sögulegan tón í tilefni af 50 ára afmæli sveitarinnar. Blaðið er einstaklega [...]
Titringur vegna Tetra
„Tetra er ekki treystandi,“ sagði í fyrirsögn Morgunblaðsins laugardaginn 14. desember 2019 og yfirlögregluþjónninn á Norðurlandi vestra upplýsti að Tetra-kerfið hefði legið niðri í Skagafirði í hátt í sólarhring. Fara þyrfti yfir áreiðanleika kerfisins. [...]
Afmælisveisla fyrir velunnara og félaga
Afmælishóf var haldið í tilefni af 50 ára afmæli sveitarinnar 4. nóvember 2019. Bílarnir voru settir út og bílageymslan var lögð undir samkomu með félögum og velunnurum. Árni Jónsson tók meðfylgjandi myndir. Stofnfélagar [...]
Myndarleg sýning í Smáralindinni
Félagar í Hjálparsveit skáta í Kópavogi héldu sýningu fyrir bæjarbúa og aðra gesti í Smáralind 2. nóvemer 2019 í tilefni 50 ára afmælis sveitarinnar. Myndina að ofan tók Sigfús Valtýr Helgason þegar þegar [...]
Fyrsta björgunin var hrein tilviljun
„Þær hefðu sjálfsagt setið þarna fastar lengi ef við hefðum ekki komið til,“ segir Sigurður Konráðsson félagi í HSSK um það sem kalla má fyrstu björgun hjálparsveitarinnar. Félagar sveitarinnar voru í æfingarferð við Hagavatn [...]
Leitin að fyrsta útkallinu
Hvenær var Hjálparsveitin í Kópavogi fyrst kölluð út til leitar eða í björgunaraðgerð? Eftir grúsk í fundargerðarbók HSSK mun það hafa verið 2. október 1970. „Kallað var út um kl. [...]
Sjúkragæsla í átján þúsund manna samfélagi
Fljótlega eftir stofnun Hjálparsveitarinnar tók hún að sér sjúkragæslu á Laugarvatni um Verslunarmannahelgi. Árið 1971 tók sveitin verkefnið að sér með stuttum fyrirvara og nokkrir félagar stóðu vaktina. Það varð til happs að [...]
500 félagar á 50 árum
Það er 491 félagi sem hefur klárað nýliðastarfið og fengið formlega inngöngu í Hjálparsveit skáta í Kópavogi og að auki eru tveir nýliðahópar í sinni 2ja ára þjálfun. Annar nýliðahópurinn lýkur í vor og [...]
Bílakosturinn byggður upp á löngum tíma
Myndina tók Árni Jónsson í afmælisgöngu 2009 Allt frá stofnun Hjálparsveitar skáta í Kópavogi hafa farartæki verið félögum hugleikin og meðal annars fór hluti stofnfundar í að ræða bílamál. Umræðan hefur verið skemmtileg [...]
Æfingar breyttust í útköll
Það tók félaga í bátaflokki HSSK aðeins 19 mínútur á ná í vélarvana bát eftir að útkall barst síðdegis 30. september 2019. Bátaflokkurinn hafði verið við æfingar á bát sveitarinnar, [...]
Afmælisganga HSSK 2009
Í tilefni af 40 ára afmæli Hjálparsveitar skáta í Kópavogi var farið í veglega afmælisgöngu. Hér eru myndir Árni Jónsson tók og þær segja sína sögu. Viljir þú hins vegar bæta við þá sögu [...]