Hjálparsveitin hefur ávallt lagt áherslu á góðan búnað til að vera reiðubúin í mismunandi útköll. Fyrstu árin var áherslan á að vera á gangfærum bílum og síðan hafa önnur farartæki bæst við svo sem snjóbílar, bátar og vélsleðar.
Búnaður til fjarskipta hefur tekið miklum framförum sem og skyndihjálparbúnaður. Hitamyndavélar og drónar eru nýjungar sem hafa bæst við síðustu ár. Þá hefur sveitin stuðlað að góðum einstaklingsbúnaði félaganna.
Titringur vegna Tetra
„Tetra er ekki treystandi,“ sagði í fyrirsögn Morgunblaðsins laugardaginn 14. desember 2019 og yfirlögregluþjónninn á Norðurlandi vestra upplýsti að Tetra-kerfið hefði legið niðri í Skagafirði í hátt í sólarhring. Fara þyrfti yfir áreiðanleika kerfisins. [...]
Bílakosturinn byggður upp á löngum tíma
Myndina tók Árni Jónsson í afmælisgöngu 2009 Allt frá stofnun Hjálparsveitar skáta í Kópavogi hafa farartæki verið félögum hugleikin og meðal annars fór hluti stofnfundar í að ræða bílamál. Umræðan hefur verið skemmtileg [...]
Æfingar breyttust í útköll
Það tók félaga í bátaflokki HSSK aðeins 19 mínútur á ná í vélarvana bát eftir að útkall barst síðdegis 30. september 2019. Bátaflokkurinn hafði verið við æfingar á bát sveitarinnar, [...]
Sumardagurinn fyrsti 1985
Hjálparsveitin hefur í gegnum tíðina verið með björgunarsýningar og kynningu á sumardaginn fyrsta. Hér eru ljósmyndir sem Árni Jónsson tók 1985. [...]
Vélsleðasagan
Fyrstu vélsleðarnir sem Hjálparsveit skáta í Kópavogi eignaðist voru keyptir á Akureyri og keyrðir heim yfir hálendið. Endurnýjun á sleðum hefur verið mikil í gegnum tíðina og sveitin hefur átt allnokkra sleða til leitar [...]
Búinn öllum hugsanlegum bilunum
Leit að bíl til ferðalaga og æfinga hófst fljótlega eftir stofnun sveitarinnar og loks fannst gripur sem hæfði fjárhag hennar. Bedfordinn er vígalegur í minningunni Sagt er [...]
ABBA-lögin í langferðum
Útvarp var ekki í fyrstu bílunum og var ekki fyrr en Rússajepparnir voru keyptir að útvarp var sett í bílana. Til að fjármagna kaup á græjum í bílana var brugðið á það ráð að [...]
Hógværð í húsnæðismálum
Fyrstu árin hafði Hjálparsveitin aðsetur í skátaheimilinu. Stofnfélagar höfðu allir starfað í skátafélaginu Kópum og í fyrstu var eins og sveitin væri hluti af skátafélaginu. Stofnfundur var haldinn í skátaheimilinu, sem [...]