Vestmannaeyjagosið var mikil lífsreynsla
„Þetta var stærsta verkefnið sem við lentum í á þessum tíma,“ segir Haraldur Friðriksson, einn stofnfélagi HSSK, sem rifjaði ásamt Bjarna Axelssyni upp björgunaraðgerðir í Vestmannaeyjagosinu, sem hófst 23. janúar 1973. Eftirminnilegt var þegar bíll sveitarinnar var fluttur með skipi til Eyja, en svo hann kæmist með þurfti að laga hann til með sleggju. Bíllinn gagnaðist í margvísleg aðgerðir og flutti allt frá rollum til ráðherra. Ferðin sjálf með skipinu var einnig eftirminnileg fyrir landkrabbana sem sigldu til Eyja í vondu veðri með Gullfossi. Hjálparsveitarmenn voru í margar vikur í Eyjum við að moka af þökum, bjarga [...]
You must be logged in to post a comment.