Veglegt og vandað áramótablað Hjálparsveitar skáta í Kópavogi er komið út með áhugaverðu efni. Eins og við var að búast kveður við sögulegan tón í tilefni af 50 ára afmæli sveitarinnar. Blaðið er einstaklega myndarlegt í orðsins fyllstu merkingu.

Hér getur þú skoðað blaðið:

Ritnefndina skipa Bergrós Arna Jóhannesdóttir, Nóa Sólrún Guðjónsdóttir og Hulda Ösp Atladóttir.

Ritnefndin

Ármótablað 2019