Afmælishóf var haldið í tilefni af 50 ára afmæli sveitarinnar 4. nóvember 2019.

Bílarnir voru settir út og bílageymslan var lögð undir samkomu með félögum og velunnurum. Árni Jónsson tók meðfylgjandi myndir.

Stofnfélagar sveitarinnar voru heiðraðir og þakkað fyrir vel unnin störf.