Vilji til að láta gott af sér leiða
„Við höfðum bæði reynslu af því að starfa saman í lýðræðislegu starfi eins og skátastarf er og einnig höfðum við tekist á við krefjandi verkefni.“ Gunnsteinn Sigurðsson, einn stofnenda Hjálparsveitar skáta í Kópavogi rifjaði upp fyrstu árin. „Það sem dreif okkur áfram var viljinn til að vera saman og láta gott af okkur leiða,“ segir Gunnsteinn og rifjar upp að stofnfélagarnir sem flestallir komu úr skátafélaginu Kópum vildu halda tengingunni við félagið og litu á hjálparsveitina sem framhald skátastarfsins. „Við vorum ekkert endilega ákveðnir í að stofna hjálparsveit og það voru vangaveltur um að [...]
You must be logged in to post a comment.