Síðustu færslur:

Sumardagurinn fyrsti 1985

Hjálparsveitin hefur í gegnum tíðina verið með björgunarsýningar og kynningu á sumardaginn fyrsta. Hér eru ljósmyndir sem Árni Jónsson tók 1985. [...]

Vélsleðasagan

Fyrstu vélsleðarnir sem Hjálparsveit skáta í Kópavogi eignaðist voru keyptir á Akureyri og keyrðir heim yfir hálendið. Endurnýjun á sleðum hefur verið mikil í gegnum tíðina og sveitin hefur átt allnokkra sleða til leitar [...]

Bílasagan

Umræða um bílamál hefur alla tíð verið samofin sögu Hjálparsveitar skáta í Kópavogi. Á stofnfundi voru þessi mál rædd og allar götur síðan. Hægt og bítandi með mikilli vinnu hafa félagar sveitarinnar byggt upp [...]

Átta félagar sátu stofnfund sveitarinnar

Stofnfundur Hjálparsveitar skáta var haldinn þriðjudaginn 4. nóvember 1969. Átta félagar sátu stofnfundinn en það voru Haraldur Friðriksson formaður, Einar Stefánsson gjaldkeri, Bjarni Þormóðsson ritari, Þorvaldur Sigmarsson, Gunnsteinn Sigurðsson, Pétur [...]

Allar helgar í sex ár

„Við byrjuðum árið 1962 og á því ári náðum við að reisa sperrurnar,“ segir Haraldur Friðriksson sem var í hópi þeirra sem reistu skátaskálann Þrist í Þverárdal við Esjurætur. [...]

Mikilvægt að geta bjargað sjálfum sér

Mikil áhersla hefur verið lögð á verklega þjálfun félaga HSSK, Mynd úr 20 ára afmælisblaði HSSK. Þjálfun félaga Hjálparsveitarinnar í Kópavogi hefur tekið miklum breytingum í áranna rás. Fyrstu tuttugu árin urðu miklar breytingar, [...]

Fengu þjálfun á slysavarðstofu

Úr ársskýrslu Landspítalans 1987 Um tíma sóttu félagar í HSSK þjálfun á slysavarðstofu Borgarspítalans. Þar fengu þeir að fylgjast með starfi lækna og hjúkrunarliðs til að fá reynslu af umgengni við slasaða og sjá [...]

Búinn öllum hugsanlegum bilunum

Leit að bíl til ferðalaga og æfinga hófst fljótlega eftir stofnun sveitarinnar og loks fannst gripur sem hæfði fjárhag hennar. Bedfordinn er vígalegur í minningunni Sagt er [...]

Vilji til að láta gott af sér leiða

„Við höfðum bæði reynslu af því að starfa saman í lýðræðislegu starfi eins og skátastarf er og einnig höfðum við tekist á við krefjandi  verkefni.“ Gunnsteinn Sigurðsson, einn stofnenda Hjálparsveitar skáta í [...]

ABBA-lögin í langferðum

Útvarp var ekki í fyrstu bílunum og var ekki fyrr en Rússajepparnir voru keyptir að útvarp var sett í bílana. Til að fjármagna kaup á græjum í bílana var brugðið á það ráð að [...]