Félagar HSSK eru ávallt verið reiðubúnir í leitar- og björgunaraðgerðir eða aðra viðbragðsþjónustu eins og sjúkragæslu.

Á starfstíma sveitarinnar hafa útköllin breyst frá almennum leitarstörfum í sérhæfðari björgun og tekur undirbúningur mið af því. Undanfarar, drónaleit og rústabjörgun eru hugtök sem ekki voru til á stofnári sveitarinnar. Í dag eru félagar sveitarinnar reiðubúnir í margvísleg verkefni, jafnvel á alþjóðavettvangi.

Vestmannaeyjagosið var mikil lífsreynsla

„Þetta var stærsta verkefnið sem við lentum í á þessum tíma,“ segir Haraldur Friðriksson, einn stofnfélagi HSSK, sem rifjaði ásamt Bjarna Axelssyni upp björgunaraðgerðir í Vestmannaeyjagosinu, sem hófst 23. janúar 1973. [...]

Titringur vegna Tetra

„Tetra er ekki treystandi,“ sagði í fyrirsögn Morgunblaðsins laugardaginn 14. desember 2019 og yfirlögregluþjónninn á Norðurlandi vestra upplýsti að Tetra-kerfið hefði legið niðri í Skagafirði í hátt í sólarhring. Fara þyrfti yfir áreiðanleika kerfisins. [...]

Fyrsta björgunin var hrein tilviljun

„Þær hefðu sjálfsagt setið þarna fastar lengi ef við hefðum ekki komið til,“ segir Sigurður Konráðsson félagi í HSSK um það sem kalla má fyrstu björgun hjálparsveitarinnar. Félagar sveitarinnar voru í æfingarferð við Hagavatn [...]

Leitin að fyrsta útkallinu

Hvenær var Hjálparsveitin í Kópavogi fyrst kölluð út til leitar eða í björgunaraðgerð? Eftir grúsk í fundargerðarbók HSSK mun það hafa verið 2. október 1970.  „Kallað var út um kl. [...]

Æfingar breyttust í útköll

Það tók félaga í bátaflokki HSSK aðeins 19 mínútur á ná í vélarvana bát eftir að útkall barst síðdegis 30. september 2019. Bátaflokkurinn hafði verið við æfingar á bát sveitarinnar, [...]