Til að vera betur búnir í einstök útköll skipta félagar HSSK sér í starfsflokka eftir persónulegum áhuga og þörfum sveitarinnar.

Nýliðar skipa sérstakan hóp sem fær grunnþjálfun, en við formlega inngöngu í sveitina taka félagar gjarnan virkan þátt í öðrum flokkum.

Mikið líf er í Skemmunni á vinnukvöldum starfsflokkanna, en þau reglulega yfir vetrarmánuðina.  

Æfingar breyttust í útköll

Það tók félaga í bátaflokki HSSK aðeins 19 mínútur á ná í vélarvana bát eftir að útkall barst síðdegis 30. september 2019. Bátaflokkurinn hafði verið við æfingar á bát [...]