Félagar í Hjálparsveit skáta í Kópavogi héldu sýningu fyrir bæjarbúa og aðra gesti í Smáralind 2. nóvemer 2019 í tilefni 50 ára afmælis sveitarinnar.

Myndina að ofan tók Sigfús Valtýr Helgason þegar þegar sýningin var sett upp á föstudagskvöld.

Félagar HSSK stóðu svo vaktina á laugardag og kynntu sveitina. Bílum var stillt upp við innganga Smáralindar og hluti af búnaði var komið fyrir innan húss.

Myndasýningin

Á skjá var stiklað á stóru um starf sveitarinnar og má sjá það efni hér fyrir neðan. Vala Dröfn Hauksdóttir setti myndasýningu saman. Smelltu á mynd til að skoða hana stærri og einnig hægt að spila sýningu.

Viltu bæta við frásögnina eða koma öðru efni á framfæri?

Hafðu samband við sögunefndina