Í tilefni af 40 ára afmæli Hjálparsveitar skáta í Kópavogi var farið í veglega afmælisgöngu.

Hér eru myndir Árni Jónsson tók og þær segja sína sögu. Viljir þú hins vegar bæta við þá sögu þá hafðu endilega samband við sögunefndina.

Viltu bæta við frásögnina eða koma öðru efni á framfæri?

Hafðu samband við sögunefndina