Síðustu færslur:

Bátasagan

Fyrsti báturinn var keyptur 1974 og var hann af gerðinni Zodiac M II.  Það ár er hafið samstarf við lögregluna um þjálfun lögreglumanna á bátinn og henni veittur aðgangur að bátnum í neyðartilfellum.  [...]

Hógværð í húsnæðismálum

Fyrstu árin hafði Hjálparsveitin aðsetur í skátaheimilinu. Stofnfélagar höfðu allir starfað í skátafélaginu Kópum og í fyrstu var eins og sveitin væri hluti af skátafélaginu.  Stofnfundur var haldinn í skátaheimilinu, sem [...]