Fjölmargir hafa setið í stjórn Hjálparsveitar skáta í Kópavogi í rúmlega hálfrar aldar sögu sveitarinnar eins og sjá má á þessu yfirliti.

´Á meginvef sveitarinnar má sjá Stjórnendur HSSK í dag með tengiliðaupplýsingum.

Stjórnir HSSK eru kjörnar til árs í senn.  Þeir formenn sem setið hafa lengst eru Gunnsteinn Sigurðsson og Íris Marelsdóttir, en spurning til þín kæri lesandi hvort þeirra hefur setið oftar í stjórn. Ef þú hefur svar við því eða það er eitthvað annað á listanum sem þarfnast lagfæringar þá láttu sögunefndina endilega vita.

1969 ( - 2.10.1970)

Haraldur Friðriksson, formaður

Einar Stefánsson, gjaldkeri 

Bjarni Þormóðsson, ritari

1970 (2.10.1970 – 24.9.1971)

Haraldur Friðriksson, formaður (sagði sig úr stjórn 22.7.1971)

Gunnsteinn Sigurðsson, varaformaður (formaður frá 22.7.1971)

Kristján Leifsson, gjaldkeri 

Bjarni Þormóðsson, ritari

Garðar Guðmundsson, spjaldskrárritari

1971 (24.9.1971 – 20.9.1972)

Bjarni Þormóðsson, formaður

Sigurður Konráðsson, varaformaður

Kristján Leifsson, gjaldkeri

Finnur Friðriksson, ritari og spjaldskrárritari

Steingrímur Hauksson, meðstjórnandi

1972 (20.9.1972 – 11.2.1973)

Sigurður Konráðsson, formaður

Steingrímur Hauksson, gjaldkeri

Freysteinn Jónsson, ritari

Auðunn Snorraon

Einar Stefánsson

1973 (11.2.1973 – 10.2.1974)

Gunnsteinn Sigurðsson, formaður

Steingrímur Hauksson, gjaldkeri

Freysteinn Jónsson, ritari

Einar Stefánsson

Auðunn Snorraoson

1974 (10.2.1974 – 10.2.1975)

Einar Stefánsson, formaður

Steingrímur Hauksson, gjaldkeri

Bjarni Þormóðsson, ritari

Auðunn Snorrason, meðstjórnandi

Freysteinn Jónsson, meðstjórnandi

1975 (10.02.1975 – 7.02.1976)

Gunnsteinn Sigurðsson, formaður

Bjarni Þormóðsson, varaformaður

Steingrímur Hauksson, gjaldkeri

Auðunn Snorrason, ritari

Þorvaldur Sigmarsson, spjaldskrárritari

1976 (7.21976 – 5.2.1977)

Gunnsteinn Sigurðsson, formaður

Steingrímur Hauksson, gjaldkeri

Oddur B. Grímsson, ritari

Bjarni Axelsson, spjaldskrárritari

Haraldur Friðriksson, meðstjórnandi

1977 (5.2.1977 – 4.2.1978)

Oddur B. Grímsson, formaður

Sigurður Konráðsson, gjaldkeri

Óskar Sigurmundason, ritari

Gunnsteinn Sigurðsson, meðstjórnandi

Haraldur Friðriksson, meðstjórnandi

Sævar Skaptason, varamaður

Stefán Þormóðsson, varamaður

Arnþór Þórðarson, varamaður

1978 (4.2.1978 – 3.2.1979)

Bjarni Þormóðsson, formaður

Steingrímur Hauksson, gjaldkeri

Sævar Skaptason, ritari

Gunnsteinn Sigurðsson, meðstjórnandi

Óskar Sigurmundason, meðstjórnandi

Kristján Björnsson, varamaður

Jón Friðvinsson, varamaður

Hallmundur Marvinsson, varamaður

1979 (3.2.1979 – 9.2.1980)

Óskar Sigurmundason, formaður

Steingrímur Hauksson, gjaldkeri

Sævar Skaptason, ritari

Gunnsteinn Sigurðsson, meðstjórnandi

Stefán Þormóðsson, meðstjórnandi

Jón Grétar Sigurðsson, varamaður

Magnús Þórsson, varamaður

Einar Stefánsson, varamaður

1980 - 1981       (09.02.1980 - 07.02.1981)

Óskar Sigurmundason, formaður

Hallmundur Marvinsson, ritari

Stefán Þormóðsson, gjaldkeri

Sævar Skaptason, meðstjórnandi

Auðunn Snorrason, meðstjórnandi

Jón Grétar Sigurðsson, varamaður

Magnús Þórsson, varamaður

Kristján Björnsson, varamaður

1981 - 1982       (07.02.1981 - 07.02.1982)

Þorvaldur J Sigmarsson, formaður

Auðunn Snorrason, ritari

Stefán Þormóðsson, gjaldkeri

Íris Marelsdóttir, meðstjórnandi

Kristján Björnsson, meðstjórnandi

Jón Grétar Sigurðsson, varamaður

Jón Snorrason, varamaður

Erlendur Steinþórsson, varamaður

1982 - 1983       (07.02.1982 - 05.02.1983)

Þorvaldur J Sigmarsson, formaður

Jón Grétar Sigurðsson, varaformaður

Íris Marelsdóttir, ritari

Auðun Snorrason, gjaldkeri

Sigurður Ólafsson, meðstjórnandi

Sjöfn Vilhjálmsdóttir, varamaður

Björgvin Richards, varamaður

Óskar Þorbergsson, varamaður

1983 - 1984       (06.02.1983 - 03.02.1984)

Þorvaldur J Sigmarsson, formaður

Jón Grétar Sigurðsson, varaformaður

Íris Marelsdóttir, ritari

Sigurður Ólafsson, gjaldkeri

Einar Gunnarsson, meðstjórnandi

Már Guðmundsson, varamaður

Sjöfn Vilhjálmsdóttir, varamaður

Óskar Jónsson, varamaður

1984 - 1985                    

Jón Grétar Sigurðsson, formaður

Sigurður Konráðsson, varaformaður

Sjöfn Vilhjálmsdóttir, ritari

Sigurður Ólafsson, gjaldkeri

Stefán Þormóðsson, meðstjórnandi

 

1985 - 1986      

Jón Grétar Sigurðsson, formaður

Sigurður Konráðsson, varaformaður

Sjöfn Vilhjálmsdóttir,ritari

Már Guðmundsson, gjaldkeri

Björgvin Richards, meðstjórnandi

1986 - 1987                    

Jón Grétar Sigurðsson, formaður

Sigurður Konráðsson, varaformaður

Bjarni Þormóðsson, ritari

Már Guðmundsson, gjaldkeri

Björgvin Richards, meðstjórnandi

1987 - 1988                    

Björgvin Richards, formaður

Sigurður Konráðsson, varaformaður

Óskar Þorbergsson, ritari

Snorri Hafsteinsson, gjaldkeri

Sólveig Þorvaldsdóttir, meðstjórnandi

 

1988 - 1989      

Snorri Hafsteinsson, formaður

Björgvin Richards, varaformaður

Þorvaldur J Sigmarsson, ritari

Guðmundur K Einarsson, gjaldkeri

Jón Harðarson, meðstjórnandi

Óskar Þorbergsson, meðstjórnandi

Sólveig Þorvaldsdóttir, meðstjórnandi

1989 - 1990                    

Snorri Hafsteinsson, formaður

Sævar Skaptason, varaformaður

Þorvaldur J Sigmarsson, ritari

Guðmundur K Einarsson, gjaldkeri

Jón Harðarson, bókari

Íris Marelsdóttir, meðstjórnandi

Ari Hauksson,    meðstjórnandi

1990 - 1991                    

Snorri Hafsteinsson, formaður

Sævar Skaptason, varaformaður

Þorvaldur J Sigmarsson, ritari

Guðmundur K Einarsson, gjaldkeri

Árni G Snæþórsson, bókari

Íris Marelsdóttir, meðstjórnandi

Ari Hauksson, meðstjórnandi

1991 - 1992                    

Gunnsteinn Sigurðsson, formaður

Íris Marelsdóttir, varaformaður

Þorvaldur J Sigmarsson, ritari

Sigurður Ólafsson, gjaldkeri

Árni G Snæþórsson, bókari

Sævar Skaptason, meðstjórnandi

Ari Hauksson, meðstjórnandi

1992 - 1993                    

Gunnsteinn Sigurðsson, formaður

Sævar Skaptason, varaformaður

Árni Jónsson, ritari

Snorri Björsson, gjaldkeri

Þorsteinn Sverrisson, bókari

Þorvaldur J Sigmarsson, meðstjórnandi

Ragnhildur Geirsdóttir, meðstjórnandi

1993 - 1994                    

Gunnsteinn Sigurðsson, formaður

Sævar Skaptason,  varaformaður

Ragnhildur Geirsdóttir,  ritari

Þorsteinn Sverrisson,  gjaldkeri

Auðunn Páll Sigurðsson,  bókari

Þorvaldur J Sigmarsson, meðstjórnandi

Jón Ágústsson, meðstjórnandi

Gústaf H Hjálmarsson,  varamaður

Richarður Þór Ásgeirsson,  varamaður

1994 - 1995                    

Íris Marelsdóttir,  formaður

Kristján Maack, varaformaður

Þórhallur Ólafson, ritari

Auðunn Páll Sigurðsson, gjaldkeri

Guðmundur K Einarsson, bókari

Ragnhildur Geirsdóttir, meðstjórnandi

Einar K Stefánsson, meðstjórnandi

1995 - 1996                    

Íris Marelsdóttir, formaður

Auðunn Páll Sigurðsson, varaformaður

Þórhallur Ólafson, ritari

Guðmundur K Einarsson, gjaldkeri

Eygló Sigurðardóttir, bókari

Margrét Valdimarsdóttir, meðstjórnandi

Richarður Þór Ásgeirsson, meðstjórnandi

1996 - 1997                    

Íris Marelsdóttir, formaður

Auðunn Páll Sigurðsson, varaformaður

Þórhallur Ólafson, ritari

Guðmundur K Einarsson, gjaldkeri

Eygló Sigurðardóttir, bókari

Margrét Valdimarsdóttir, meðstjórnandi

Richarður Þór Ásgeirsson, meðstjórnandi

1997 - 1998                    

Auðunn Páll Sigurðsson, formaður

Margrét Valdimarsdóttir, varaformaður

Sigrún Hermannsdóttir, ritari

Guðmundur K Einarsson, gjaldkeri

Sigurður Jónsson, bókari

Einar Gunnarsson, meðstjórnandi

Richarður Þór Ásgeirsson, meðstjórnandi

Þórhallur Ólafson, varamaður

Jón Haukur Steingrímsson, varamaður

1998 - 1999                    

Auðunn Páll Sigurðsson, formaður

Sigrún Hermannsdóttir, varaformaður

Rósbjörg S Þórðardóttir, ritari

Gunnlaugur E Briem,  gjaldkeri

Guðmundur K Einarsson, bókari

Einar Gunnarsson, meðstjórnandi

Sigurður Jónsson, meðstjórnandi

Vilhelm Gunnarsson, varamaður

Jón Haukur Steingrímsson, varamaður

1999 - 2000                    

Oddgeir Sæmundsson, formaður

Einar Gunnarsson, varaformaður

Rósbjörg S Þórðardóttir, ritari

Gunnlaugur E. Briem, gjaldkeri

Nína B Jónsdóttir, meðstjórnandi

Valdimar Harðarson, meðstjórnandi

Ólafur Einarsson, meðstjórnandi

2000 - 2001                    

Oddgeir Sæmundsson, formaður

Vilhelm Gunnarsson, varaformaður

Nína B Jónsdóttir, ritari

Gunnlaugur E. Briem, gjaldkeri

Ólafur Einarsson, meðstjórnandi

Anna S. Vernharðsdóttir, meðstjórnandi

Sigríður R Sverrisdóttir, meðstjórnandi

Einar Gunnarsson, varamaður

Stefán Markússon, varamaður

2001 - 2002                    

Oddgeir Sæmundsson, formaður

Ragnhildur Geirsdóttir, varaformaður

Þórny Hlynsdóttir, ritari

Gunnlaugur E. Briem, gjaldkeri

Magnús Hákonarson, meðstjórnandi

Elfa Þöll Grétarsdóttir, meðstjórnandi

Stefán Markússon, meðstjórnandi

2002 - 2003                    

Oddgeir Sæmundsson, formaður

Ragnhildur Geirsdóttir, varaformaður

Þórny Hlynddóttir, ritari

Gunnlaugur Einar Briem, gjaldkeri

Magnús Hákonarson, meðstjórnandi

Elfa Þöll Grétarsdóttir, meðstjórnandi

Stefán Markússon, meðstjórnandi

Bergur Stefánsson, varamaður

Silja Björg Róbertsdóttir, varamaður

2003 - 2004                    

Sigurður Ólafur Sigurðsson, formaður

Anna S. Vernharðsdóttir, varaformaður

Aðalsteinn Maack, ritari

Gunnlaugur Einar Briem, gjaldkeri

Guðmundur K Einarsson, meðstjórnandi

Stefán Markússon, meðstjórnandi

Þórny Hlynsdóttir, meðstjórnandi

Ragnhildur Geirsdóttir, varamaður

Silja Björg Róbertsdóttir, varamaður

2004 - 2005                    

Sigurður Ólafur Sigurðsson, formaður

Pétur Aðalsteinson, varaformaður

Anna S. Vernharðsdóttir, ritari

Gunnlaugur Einar Briem, gjaldkeri

Guðmundur K Einarsson, meðstjórnandi

Guðfinna Halldórsdóttir, meðstjórnandi

Stefán Markússon, meðstjórnandi

Bergur Stefánsson, varamaður

Atli Már Markússon, varamaður

2005 - 2006                    

Vilhelm Gunnarsson, formaður

Jón Þór Sigurðsson, varaformaður

Atli Már Markússon, ritari

Jökull Már Pétursson, gjaldkeri

Guðmundur K Einarsson, meðstjórnandi

Linda Björk Helgadóttir, bókari

Rósbjörg S Þórðardóttir, meðstjórnandi

Karl Emil Jónsson, varamaður

Sigurlín Bjarney Gísladóttir, varamaður

2006 - 2007                    

Vilhelm Gunnarsson, formaður

Atli Már Markússon, varaformaður

Kristinn Sverrisson, ritari

Jökull Már Pétursson, gjaldkeri

Guðmundur K Einarsson, meðstjórnandi

Anna S. Vernharðsdóttir, meðstjórnandi

Richarður Þór Ásgeirsson, meðstjórnandi

Hlynur Stefánsson, varamaður

Karl Emil Jónsson, varamaður

2007 - 2008                    

Richarður Þór Ásgeirsson, formaður

Karl Emil Jónsson, varaformaður

Guðjón Guðmundsson, ritari

Anna Sigríður Sigurjónsdóttir, gjaldkeri

Guðmundur K Einarsson, meðstjórnandi

Reynir Freyr Pétursson, meðstjórnandi

Sigríður R Sverrisdóttir, meðstjórnandi

Hlynur Stefánsson, varamaður

Arnar Felix Einarsson, varamaður

2008 - 2009                    

Íris Marelsdóttir, formaður

Hörður Sigurðsson, varaformaður

Sigurður Ólafur Sigurðsson, ritari

Gunnlaugur Einar Briem, gjaldkeri

Guðmundur K Einarsson, meðstjórnandi

Karl Emil Jónsson, meðstjórnandi

Olga Kolbrún Vilmundadóttir, meðstjórnandi

Arnar Felix Einarsson, varamaður

Stefán Karl Sævarsson, varamaður

2009 - 2010                    

Íris Marelsdóttir, formaður

Richarður Þór Ásgeirsson, varaformaður

Auður Atladóttir, ritari

Gunnlaugur Einar Briem, gjaldkeri

Guðmundur K Einarsson, meðstjórnandi

Halldór Vagn Hreinsson, meðstjórnandi

Karl Emil Jónsson, meðstjórnandi

Elvar Steinn Þorvaldsson, varamaður

Einar Eysteinsson, varamaður

2010 - 2011                    

Íris Marelsdóttir, formaður

Auður Atladóttir, varaformaður

Einar Eysteinsson, ritari

Gunnlaugur Einar Briem, gjaldkeri

Guðmundur K Einarsson, meðstjórnandi

Karl Emil Jónsson, meðstjórnandi

Guðni Þór Björgvinsson, meðstjórnandi

Elvar Steinn Þorvaldsson, varamaður

Arna Björg Arnarsdóttir, varamaður

2011 - 2012                    

Íris Marelsdóttir, formaður

Auður Atladóttir, varaformaður

Jónína Aðalsteinsdóttir, ritari

Gunnlaugur Einar Briem, gjaldkeri

Einar Eysteinsson, meðstjórnandi

Guðni Þór Björgvinsson, meðstjórnandi

Erlendur Birgisson, meðstjórnandi

Arna Björg Arnarsdóttir, varamaður

Elvar Steinn Þorvaldsson, varamaður

2012 - 2013                    

Kristján Maack, formaður

Sigurður Ólafur Sigurðsson, varaformaður

Jónína Aðalsteinsdóttir, ritari

Gunnlaugur Einar Briem, gjaldkeri

Einar Eysteinsson, meðstjórnandi

Elfa Þöll Grétarsdóttir, meðstjórnandi

Magnea Heiður Unnarsdóttir, meðstjórnandi

Arna Björg Arnarsdóttir, varamaður

Stefán Már Haraldsson, varamaður

2013 - 2014                    

Kristján Maack, formaður

Anna Guðný Einarsdóttir, varaformaður

Halla Jónsdóttir, ritari

Gunnlaugur Einar Briem, gjaldkeri

Elfa Þöll Grétarsdóttir, meðstjórnandi

Magnea Heiður Unnarsdóttir, meðstjórnandi

Pétur Þorgeirsson, meðstjórnandi

Jónína Aðalsteinsdóttir, varamaður

Stefán Már Haraldsson, varamaður

2014 - 2015                    

Kristján Maack, formaður

Anna Guðný Einarsdóttir, varaformaður

Halla Jónsdóttir, ritari

Gunnlaugur Einar Briem, gjaldkeri

Pétur Þorgeirsson, meðstjórnandi

Broddi Hilmarsson, meðstjórnandi

Auður Kjartansdóttir, meðstjórnandi

2015 - 2016

Kristján Maack, formaður

Stefán Jökull Jakobsson, varaformaður

Valgeir Tómasson, ritari

Gunnlaugur Einar Briem, gjaldkeri

Brynja Ingólfsdóttir, meðstjórnandi

Ragna Sif Ingólfsdóttir, meðstjórnandi

Broddi Hilmarsson, meðstjórnandi

2016 - 2017                    

Aðalsteinn Maack, formaður

Valgeir Tómasson, varaformaður

Sölvi Melax, ritari

Gunnlaugur Einar Briem, gjaldkeri

Anna Kristín Gunnarsdóttir, meðstjórnandi

Stefán Jökull Jakobsson, meðstjórnandi

Viktoría Ósk Jóhannesdóttir, meðstjórnandi

´Á meginvef sveitarinnar má sjá Stjórnendur HSSK í dag með tengiliðaupplýsingum.

Ef eitthvað er í listanum sem þarfnast lagfæringar þá láttu sögunefndina endilega vita.