Í tilefni af 50 ára afmæli Hjálparsveitar skáta í Kópavogi opnum við þennan vef  á saga.hssk.is.

Sögunefndin fagnar öllu efni á vefinn sem dregur fram sögu sveitarinnar.

Ert þú með ljósmyndir, filmu eða vídeó, skemmtilega sögu eða ábendingu um frásögn og viðmælanda. Hvort sem myndirnir eru í myndaalbúmi eða á Sliedes formi finnum við leið til að koma því á stafrænt form fyrir vefinn. Ef til eru filmur af myndum er það enn betra. Við viljum einnig gjarnan fá athugasemdir og viðbætur við það efni sem þegar er komið inn.

Formaður sögunefndar HSSK, Einar Gunnarsson, tekur við efni og ábendingu og kemur þeim áfram. Netfang hans er einar.gunnarsson@olgerdin.is og símanúmer 665 8278

Sögunefnd:

  • Einar Gunnarsson, formaður
  • Gunnsteinn Sigurðsson,
  • Sigurður Konráðsson
  • Guðmundur K. Einarsson
  • Sævar Skaftason

Einnig má hafa samband við Jón Halldór Jónasson, s. 664 8918, jon.halldor.jonasson@gmail.com og Sigurð Ólaf Sigurðsson, sigosig@sigosig.com , s. 66 17161